50. ára og flottust á Sigló júlí 2008

Kæru jafnaldrar, bekkjarfélagar og makar.

Ég þakka kærlega fyrir ógleymanlega helgi fyrir okkur Dodda, þið á Sigló stóðuð ykkur frábærlega í höfðinglegri móttöku fyrir okkur.

Ég sendi nokkrar myndir frá helginni og vona að þið rifjið upp tölvu kunnáttuna, skellið inn myndum af helginni, ykkur og fjölskyldum.

Mig langar mikið til að sjá myndir af afleggjurunum ykkar bæði börnum og barnabörnum.

Ég fer í það næstu daga að hlaða inn myndum af öllum mínum börnum og barnabörnum..

Enn og aftur takk fyrir helgina, við verðum hittast sem fyrst aftur og það væri æðislegt af hafa Sigló ball í Salthúsinu Grindavík með haustinu fá Stúlla til af smala saman góðu liði í band og Jón á Sleitó með sætaferð..ha..ha þaðan er margs að mynnast.

Ég sendi svo öllum aftur aðgangsorð af stjórnborði til að þið getið farið að græja blogg og myndir.

Kærar kveðjur Kristín Sig og Doddi  Heart


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband